3 ráð til að setja upp ókeypis vefsíðu í dag

Við getum öll verið sammála um að þó þessir vinsælu vefsíðusmiðir séu ókeypis, þá þarftu að fj arfesta í léni, hýsingu og aðra aukahlutifyrir síðuna þína. Þetta verður til þess að margir spyrja; get ég virkilega gert mína eigin vefsíðu alveg ókeypis? Í dag ætla ég sýna þér hvernig á að byggja upp vefsíðu án þess að eyða einni krónu.

Fáðu þér undirlén, það er ókeypis.

Það fyrsta sem þú þarft fyrir vefsíðuna þína er lén, en það mun kosta þig pening. En ef þú vilt ókeypis lausn skaltu nýta þér hýsingu fyrirtækja sem bjóða upp á ókeypis undirlén. Já, það eru til nokkur ókeypis lén, en skrásetjarar vilja að þú kaupir hýsingarpakka með þeim til að nota þau. Svo, eini kosturinn okkar er að reiða okkur á ókeypis undirlén.

Að fá ókeypis hýsingu.

Eftir að þú hefur fengið lén skaltu leita að hvar þú getur fengið ókeypis hýsingu. Þetta er þar sem netþjónninn þinn verður. Að finna hýsingarfyrirtæki ætti ekki að vera vandamál vegna þess að mikið af fyrirtækjum bjóða uppá ókeypis hýsingarpakka. En það er mikilvægt að hafa í huga að ókeypis pakkar hafa takmarkanir hvað varðar bandbreidd og diskpláss auk annarra aukahluta. En ef það er ókeypis og það styður grunnþörf þína, þá er það þess virði.

Setja upp WordPress.

Nú ertu tilbúinn til þess að búa til ramma fyrir vefsvæðið þitt. Það eru nokkrir vettvangar sem þú getur notað eftir því hvernig tegund af vefsíðu þú villt byggja upp. En ég mæli eindregið með að nota WordPress af því að það er vinsælast. WordPress er ókeypis og hefur mikið af forriturum, svo þú færð úrval af samhæfum þemum og mátum ókeypis.

Lokaorð.

Með þessum þremur ráðum geturðu búið til ókeypis vefsíðu í dag. En stærsta vandamálið er að fá vettvang sem mun bjóða þér ókeypis lén og hýsingu. En það eru nokkrir góðir vettvangar, eins og Site123 og AtSpace.